Search
Fyrirlestur Prófessors Ola Didrik Saugstad
- ME félag Íslands
- Apr 9
- 1 min read

ME félag Íslands og ME félag Noregs stóðu fyrir fyrirlestri Prófessors Saugstad sem fram fór í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar, þriðjudaginn 8. apríl kl. 14:00
María Heimisdóttir landlæknir setti fundinn og Kristín Sigurðardóttir bráða- og slysalæknir stýrði fundinum og er félagið mjög þakklát fyrir þeirra góða framlag til fundarins.
Comments