Search
Myndir - Long Covid Kids Rocks herferðin
- ME félag Íslands
- Apr 1
- 1 min read

Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu
15.-31. mars 2025
Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tók ME félagið þátt í fjölþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn.
Það var gert til að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Markmið átaksins var að draga fram í dagsljósið þær áskoranir sem börn með Long Covid standa frammi fyrir. Auk þess að bæta skilning almennings og hvetja hið opinbera til aðgerða.
Kærar þakkir til allra sem tóku þátt.
Sjá fréttatilkynningu hér
#Laugardalur 01
#Laugardalur 02
Kommentare