

- Feb 10, 2015
Skýrsla sem beðið var eftir
Það bárust aldeilis stórtíðindi frá Bandaríkjunum í dag. IOM birti loks skýrslu sína um ME/CFS sem margir höfðu kviðið. IOM stendur fyrir Institude of Medicine. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum báðu stofnunina um að kafa ofan í ME/CFS og koma upp með nýja greiningu og tillögur að meðferð við sjúkdómnum. Langþreyttir ME sjúklingar (og jafnvel sérfræðing Í stuttu máli má segja að IOM hafi komist að þeirri niðurstöðu að ME/CFS sé alvarlegur og mjög hamlandi líkamlegur sjúkdóm


- Jan 14, 2014
Mynd um ME (USA)
Jennifer Brea er ung kona sem veiktist illa af ME. Henni fannst hún mæta ótrúlegri vanþekkingu og fordómum hjá læknum og annars staðar svo hún ákvað að gera mynd um sjúkdóminn, Canary in a Coal Mine. Þessi kynningarmynd kom út árið 2013 til að kynna framleiðslu myndarinnar vegna fjáröflunar á Kickstarter. Athugið að hægt er að velja íslenskan texta með því að smella á tannhjólið og fara í skjátexta. Það er skemmst frá því að segja að söfnunin náði hæðum sem enginn hafði látið


- Oct 23, 2013
Nafnabreytingin 2007
Hér er sagt frá því þegar nefnd kom saman árið 2007 til að vinna að því að finna nýtt nafn fyrir CFS (síþreytu). Þetta þótti mikilvægt mál því allir sem vinna í þessum málaflokki höfðu fundið fyrir því hvað þessi óheppilega nanfgift - CFS - gerði lítið úr alvarleika sjúkdómsins og kæmi sér illa fyrir sjúklinga og hagsmuni þeirra. Jafnvel þeir sem komu upp með nafnið Chronic Fatigue Syndrome hafa síðar sagt að nafnið hafi verið dragbítur í meira en 20 ár. Niðurstaðan varð ME/C